• Kristín - mamma

    Mér finnst vanta fleiri svona bækur sem díla við vandamál sem krakkar kunna ekki að útskýra sjálf 💕

  • Lára - mamma

    Bókin hefur haft góð áhrif á dóttur mína með að þora að taka af skarið á körfubolta æfingum!

  • Ólafur - pabbi

    Ég hef aldrei átt svona góðar samræður við börnin mín áður. Þetta hjálpar okkur að tengjast og ég er þakklátur fyrir það.

1 of 3

ALGENGAR SPURNINGAR

Fyrir hvaða aldur er bókin?

Söguþráðurinn talar til 4-9 ára, þó að innihaldið og skilaboðin henti öllum.

Hvernig er sagan?

Sagan er einföld frásögn af Möggu sem fer í gegnum fyrstu skóladagana í nýjum skóla. Hún kynnist hugrekkinu sínu og veltir fyrir sér styrkleikum sínum. Neðst á blaðsíðunum eru svo spurningar sem börn og foreldrar geta spjallað um og styrkt þannig sjálfstraust barnsins og samskipti.

Get ég fengið heimsent?

Já! Það er minnsta mál að fá heimsent. Þú velur þann möguleika í kaupferlinu og Dropp kemur með sendinguna þína upp að dyrum.

Get ég keypt bókina annarsstaðar?

Já, í Pennanum Eymundsson. :)